Collection: Litlar Furðuverur
Í þessari seríu er litagleðinni og ímyndunaraflinu gert hátt til höfuðs. Furðuverurnar eiga margar hverjar uppruna að rekja til dýraríkisins á meðan aðrar eru tilbúningur. Myndirnar voru upphaflega hugsaðar fyrir barnvæn rými en hafa líka notið vinsælda meðal fullorðinna sem vilja skreyta heimili sín með litríkum furðuverum.
Verkin eru prentuð á háglans Kodak ljósmyndapappír og koma í stærðinni 21x30.